Um okkur

Bótaník er lítil verslun sem við rekum samhliða kaffihúsinu okkar, Ketilkaffi.
Við erum staðsett á neðstu hæð Listasafnis á Akureyri, Kaupvangsstræti 8, en þar er hægt að koma og versla allar vörurnar okkar, en við sendum einnig hvert á land sem er.

Við vöndum mjög valið á þeim vörum sem við erum með til sölu og leggjum áherslu á sjálfbærni, hönnun og notagildi.

Kveðja, Edda og Eyþór